Lausar stangir í Norðurá

Skrifað 01/07/2016

Lausar stangir:

Norðurá I, aðal veiðisvæði árinnar.

1 stöng er laus 21.-23. ágúst í Norðurá I.

30. ágúst - 2. september eigum við lausar nokkrar stangir á góðu verði í Norðurá I. Þarna erum við með tilboð í gangi 50 þúsund á dag, innifalið í verði er veiði, gisting og fullt fæði fyrir einn. Verð fyrir auka mann í húsi er 20 þúsund krónur á dag, sem gera 70 þúsund krónur á dag eða 35 þúsund á dag á mann deili menn stöng með gistingu og fæði. Síðastliðið ár var frábær veiði í Norðurá á þessum tíma.

Í Norðurá II er veitt á þrjár stangir og hafa veiðimenn aðstöðu í húsinu í Skógarnefi. Þar eru þrjú svefnherbergi með 6 rúmum. Við komu veiðimanna í hús eru rúmin uppá búin og hrein handkæði á hverju rúmi.

1 stöng laus er í Norðurá II dagana 24.-27. júlí. Erlendir veiðimenn hafa keypt hinar tvær stangirnar.

Enn fremur eigum við eina stöng í Norðurá II 7.- 9. ágúst. Erlendir veiðimenn eru með hinar tvær.

Allar fyrirspurnir sendist á netfang: einar@nordura.is eða í síma 893 9111.

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu