Norðurá búin að sprengja 1000 laxa múrinn

Skrifað 15/07/2015

Nú er Norðurá búin að sprengja eitt þúsund laxa múrinn því nú í dag var heildaraflinn kominn í 1032 laxa. Þar með er áin einnig komin ríflega 100 löxum fram yfir lokatölu sumarsins í 2014 sem var, eins og veiðimenn muna vel, afspyrnu lélegt.

Miðað við venjulegt árferði má þó segja að laxinn sé 1 til 2 vikum síðar á ferð enda vorið kalt og byrjun sumars einnig. Því má gera ráð fyrir því að Norðurá verði í fullu fjöri langt fram í ágúst og það sem af er júlí mánuði, lofar sannarlega góðu.

Sales


Please contact Head of Sales Rafn Valur Alfreðsson for any and all information about procuring licences for angling in Norðurá. Either via phone +354 824 6460 or via email at mail to: sala@nordura.is

Norðurá


Norðurá
Tel: +354 859 3959

nordura@nordura.is sales@nordura.is

Riverkeeper Tel: +354 860 0333

Lodge Rjúpnaás Hill Tel: +354 435 0058

Location


Norðurá is in Borgarfjörður, about 110 km from Reykjavík and to the lodge on Rjúpnaás.

Social