Frábær smálaxaganga í Norðurá

Skrifað 03/07/2014

Flott ganga af smálaxi kom inn í Norðurá í kvöld. Að sögn Elvars Arnar Friðrikssonar yfirleiðsögumanns við ána var Laxfoss heitasti veiðistaðurinn nú á seinni vaktinni í kvöld, 4. júlí.

Mikið var einnig að gerast á Bryggjunum, Myrkhylsrennum, Laugakvörn og Réttarhylsbrotinu. "Þetta var fallegur, vel haldinn og lúsugur smálax sem menn voru að fá í núna seinnipartinn í dag og kvöld. Það virðist sem nokkuð öflug ganga hafi komið inn núna. Það er bara allt að gerast," segir Elvar Örn.

Sales


Please contact Head of Sales Rafn Valur Alfreðsson for any and all information about procuring licences for angling in Norðurá. Either via phone +354 824 6460 or via email at mail to: sala@nordura.is

Norðurá


Norðurá
Tel: +354 859 3959

nordura@nordura.is sales@nordura.is

Riverkeeper Tel: +354 860 0333

Lodge Rjúpnaás Hill Tel: +354 435 0058

Location


Norðurá is in Borgarfjörður, about 110 km from Reykjavík and to the lodge on Rjúpnaás.

Social