Góð hrygna veiddist á Munaðarnessvæðinu

Skrifað 20/06/2014

Þór Gunnarsson lífeðlisfræðingur krækti í 90 cm hrygnu á Kálfhylsbroti í Norðurá fyrir skömmu er hann var í veiðiferð með fjölskyldunni. Laxinn tók Sunray shadow túbu. Má ætla að hrygnan hafi vegið um 7-8 kíló eða 16 pund. Þetta er stærsti lax sem Þór hefur veitt. Hrygnan var þykk og væn en ekki lúsug og sleppt að lokinni myndatöku.

Sales


Please contact Head of Sales Rafn Valur Alfreðsson for any and all information about procuring licences for angling in Norðurá. Either via phone +354 824 6460 or via email at mail to: sala@nordura.is

Norðurá


Norðurá
Tel: +354 859 3959

nordura@nordura.is sales@nordura.is

Riverkeeper Tel: +354 860 0333

Lodge Rjúpnaás Hill Tel: +354 435 0058

Location


Norðurá is in Borgarfjörður, about 110 km from Reykjavík and to the lodge on Rjúpnaás.

Social