Spenna í loftinu. Norðurá opnar á morgun

Skrifað 04/06/2015

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa laxar sést á hinum fornfræga veiðistað í Norðurá, Bortinu og það meira að segja fyrir nokkrum dögum. Á morgun, 5. júní, munu fyrstu veiðimenn sumarsins reyna við þann silfraða og er því mikil spenna sem liggur í loftinu.

Allir Íslendingar vita að vorið hefur verið gríðarlega kalt og sumum finnst að það sé varla komið enn. Veiðimenn eru því spenntir að vita hvaða áhrif það hefur á göngu laxins. Hvort hann kemur síðar en vant er. Fyrstu stóru laxveiðiárnar eru að fara að opna. Það verður spennandi að heyra hvort sá silfraði sé farinn að sýna sig í einhverju magni.

Sales


Please contact Head of Sales Rafn Valur Alfreðsson for any and all information about procuring licences for angling in Norðurá. Either via phone +354 824 6460 or via email at mail to: sala@nordura.is

Norðurá


Norðurá
Tel: +354 859 3959

nordura@nordura.is sales@nordura.is

Riverkeeper Tel: +354 860 0333

Lodge Rjúpnaás Hill Tel: +354 435 0058

Location


Norðurá is in Borgarfjörður, about 110 km from Reykjavík and to the lodge on Rjúpnaás.

Social