Laxaveislan heldur áfram

Skrifað 09/07/2015

Það er vart að hafst undan að skrá inn nýjar og hærri veiðitölur. Á hádegi í dag höfðu veiðst 671 lax í Norðurá. Fréttir frá því í gær bæði hér á síðunni og inni á http://angling.is/is/veiditolur/ eru því orðnar gamlar lummur.

Hollið sem var að fara fékk samtals 202 laxa. Nú líkar veiðimönnum lífið.


Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu