Veiðihúsin

Veiðihúsin

Veiðihúsið Rjúpnaási Veiðihúsið Háreksstöðum

Við Norðurá eru tvö veiðihús.

Aðal veiðihúsið er á Rjúpnaási, þar sem gestir árinnar njóta fullrar þjónustu eins og gerist á bestu hótelum. Veitingamenn í veiðihúsinu eru þeir Sævar Lárusson og Andri Sigurz veitingamenn á Kol. Sjá þeir um að galdra fram úrvalsrétti sem kætir bragðlauka gestanna.

Hitt veiðihúsið er Háreksstaðir. Á Háreksstöðum sjá veiðimenn um sig sjálfir og koma með eigin mat.


Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu