Veiðihúsin
Veiðihúsið Rjúpnaási Veiðihúsið HáreksstöðumVið Norðurá eru tvö veiðihús.
Aðal veiðihúsið er á Rjúpnaási, þar sem gestir árinnar njóta fullrar þjónustu eins og gerist á bestu hótelum. Hákon Már Örvarsson er matreiðslumaður hússins og sér hann um að galdra fram úrvalsrétti sem kætir bragðlauka gestanna.
Hitt veiðihúsið er Háreksstaðir. Á Háreksstöðum sjá veiðimenn um sig sjálfir og koma með eigin mat.