Fréttir

Ný bók um Norðurá útgefin

Skrifað 17/11/2021
Fimmtudaginn 18. nóvember, 2021 verður blásið til útgáfuhófs í Veiðiflugum vegna bókar Jóns G. Baldvinssonar „Norðurá – ...

Lesa meira

Nýr söluaðili tekur við rekstri Norðurár 2022...

Skrifað 25/09/2021
Guðrún Sigurjónsdóttir fyrir hönd Veiðifélags Norðurár og Rafn Valur Alfreðsson fyrir hönd FHD ehf hafa undirritað samni...

Lesa meira

Norðurá óskar eftir samstarfi við söluaðila....

Skrifað 10/06/2021
Stjórn Veiðifélags Norðurár óskar eftir að þeir sem hafa áhuga á að sinna sölu veiðileyfa í Norðurá í Borgarfirði setji ...

Lesa meira

2021 Opnun Norðurár

Skrifað 05/06/2021
Veiði hófst í Norðurá hinn 4. júní 2021. Heiðursgestur við opnina var Guðni Ágústsson fyrrum ráðherra. Hann fékk sinn f...

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár veiðimenn og veiðikonur

Skrifað 30/12/2020
Kæru veiðimenn og veiðikonur. Megi árið 2021 færa ykkur gæfuríkt ár og góða veiði. Veiðihúsið á Rjúpnaási við Norðurá ...

Lesa meira

Norðurá með góðar heimtur.

Skrifað 06/07/2020
Laxveiði hefur gengið vel í Norðurá það sem af er sumri. Hefur verið landað yfir 386 löxum sem er svipað og í meðalári a...

Lesa meira

Opnun Norðurár 2020

Skrifað 04/06/2020
Hafið er veiðisumarið í Norðurá. Það var kalt í veðri opnunardaginn og vatnshiti aðeins 5°C en bjart og fallegt veður. ...

Lesa meira

2020 Spennandi sumar í vændum við Norðurá

Skrifað 18/02/2020
Eftir erfitt og laxlítið sumar, í flestum ef ekki öllum ám norðan- og vestanlands og eitthvert þurrasta sumar í manna mi...

Lesa meira

Byrjað að rigna við Norðurá.

Skrifað 15/07/2019
Það gleður stangveiðimenn að byrjað að rigna á Vesturlandi. Nokkrir dagar eru lausir í Norðurá. Allar upplýsingar gefur...

Lesa meira

Laxar í hundraða tali sáust í Haugahyl.

Skrifað 28/06/2019
Lax er byrjaður að vaða upp Norðurá eftir langan þurrka kafla. Georg Gíslason á Borgum keypti 3 daga á Flóðatangasvæðin...

Lesa meira

Opnun Norðurár 2019

Skrifað 04/06/2019
Veiði hófst í Norðurá í dag kl 8 hinn 4. júní 2019. Guðrún Sigurjónsdóttir formaður Veiðifélags Norðurár opnaði ána og ...

Lesa meira

Lax er genginn í Norðurá

Skrifað 28/05/2019
Lax er genginn í Norðurá og hafa laxar sést nokkuð víða t.d. í Klingenberg, Krossholu, Eyrinni og Stokkhyl. Nú nálgast s...

Lesa meira

2019.03.23 Jafndægur

Skrifað 23/03/2019
Vetrarlegt er um að litast við Norðurá en björtu vorkvöldin fara í hönd og komið fram yfir jafndægur. Þá er tími til að ...

Lesa meira

2019.01.27 Spennandi nýtt ár framundan.

Skrifað 27/01/2019
Norðurá býður gleðilegt nýtt ár kæru veiðimenn og konur. Veturinn er loks kominn eftir milt haust. Mikil flóð hafa veri...

Lesa meira

2018.12.24 Jólakveðja

Skrifað 24/12/2018
Bestu jólakveðjur til veiðimanna. Við óskum ykkur árs og friðar. Festið ykkur veiðileyfi fyrir sumarið 2019 sem fyrst. ...

Lesa meira

2018.08.01 Veiðin komin yfir 1.330 laxa.

Skrifað 01/08/2018
Norðurá er núna komin í 1.330 laxa, fallegt vatn er í ánni og er veiðivon um alla á. Stórlaxar hafa veiðst margir í sum...

Lesa meira

2018.07.23 Stórsteymt verður 29. júlí.

Skrifað 23/07/2018
Laxveiðin í Norðurá er komin í 1.230 laxa í sumar og var síðasta holl með 80 laxa. Enn eru að veiðast lúsugir fiskar en...

Lesa meira

2018.07.13 Veiðin glæðist enn í Norðurá.

Skrifað 13/07/2018
Síðustu fréttir frá Norðurá eru ánægjulegar. Á hádegi 12. júlí voru komnir á land í Norðurá 890 laxar. Hópurinn sem hæ...

Lesa meira

2018.07.11 Vænar laxagöngur í Norðurá

Skrifað 11/07/2018
Á hádegi 9. júlí voru komnir á land 743 laxar og hefur orðið vart við miklar og sterkar göngur í Norðurá. Þrjú síðustu h...

Lesa meira

2018.06.28 Góð byrjun í Norðurá.

Skrifað 28/06/2018
Spennandi hefur verið að fylgjast með veiðinni í Norðurá í byrjun sumars. Hollið 21. - 24. júní veiddi 79 laxa og var s...

Lesa meira

2018.06.04 Norðurá opnun.

Skrifað 05/06/2018
Norðurá var opnuð hinn 4. júní. Áin var vatnsmikil en tær. Við opnunina veiddu þau Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður...

Lesa meira

Vorið er komið við Norðurá 2018.

Skrifað 29/04/2018
Vatnsbúskapur: Flestum veiðimönnum er hugleikið á vordögum hvernig vatnsbúskapur verður á komandi sumri. Hvort vatn er ...

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár.

Skrifað 01/01/2018

Lesa meira

2017 nóvember. Frá konungskomu 1930

Skrifað 07/11/2017
Kristján X konungur Danmerkur og Íslands veiðir í Norðurá árið 1930 við strenginn sem síðar var nefndur Konungsstrengur....

Lesa meira

19.júlí 2017. Góð veiði í Norðurá.

Skrifað 20/07/2017
Mjög mikil laxagengd hefur verið í Norðurá í sumar og hefur veiðst vel. Nú hefur yfir 950 löxum verið landað. Vatnsmagn ...

Lesa meira

2017 fyrsti júlí. Góð veiði.

Skrifað 01/07/2017
Þann fyrsta júlí hefur 431 löxum verið landað úr Norðurá. Samkvæmt upplýsingum frá veiðiverði eru góðar smálaxagöngur a...

Lesa meira

17. júní 2017. Góð veiði í Norðurá.

Skrifað 17/06/2017
Mikil laxa ganga er í Norðurá og voru 154 laxar komnir á land 17. júní samkvæmt Einari Sigfússyni sem var að taka við ný...

Lesa meira

2017 júní. Opnun laxveiðitímabilsins.

Skrifað 03/06/2017
Í morgun hófst laxveiði í Norðurá. Að baki er vetur uppbyggingar á bættri aðstöðu fyrir veiðimenn og aðra gesti við ána...

Lesa meira

2017 Maí. Ný gistiálma, sauna.

Skrifað 28/05/2017
Sauna veiðihússins er tilbúin til notkunar. Skemmtileg lýsing er í baki yfir setbekkjum sem eru rúmgóðir. Nýr ofn er fy...

Lesa meira

2017 maí. Veiðihús ný gistiálma, aðkoma.

Skrifað 25/05/2017
Aðkoman að veiðihúsinu verður á milli nýju og gömlu álmunnar. Verið er að ganga frá göngustígum og lóð og eru útidyrnar...

Lesa meira

2017 maí. Ný gistiálma sauna.

Skrifað 16/05/2017
Verið er að leggja síðustu hönd á sauna með nýjum ofni fylltum steinum. Notalegt verður að hvíla sig hér að loknum veið...

Lesa meira

2017 Ný gistiálma, skápar.

Skrifað 12/05/2017
Hverju gestaherbergi fylgja tveir lokaðir skápar með skúffum, hillum og fataslá. Einnig er opið fatahengi fyrir yfirhafn...

Lesa meira

Alexander Wolff með 81 cm lax 2016

Skrifað 09/05/2017
Alexander Wolff veiðimaður sendi okkur mynd af sér og laxinum sem hann veiddi í fyrrasumar, sumarið 2016. Hann hlakkar ...

Lesa meira

2017 Maí. Ný gistiálma. Útsýni.

Skrifað 07/05/2017
Herbergi innst í nýju gisti álmunni hafa ekki aðeins útsýni að Norðurá heldur einnig upp ána að Laxfossi. Veggir hafa v...

Lesa meira

2017 Maí. Ný gistiálma, herbergi.

Skrifað 06/05/2017
Gestaherbergin í nýju gistiálmunni eru vel búin hvað varðar hirslur og hreinlætisaðstöðu. Baðherbergin eru stór og björ...

Lesa meira

2017 Maí. Nýja álman á Rjúpnaási.

Skrifað 03/05/2017
Nýja móttakan í veiðihúsinu við Rjúpnaási fær litaval sem endurspeglar náttúruna umhverfis húsið. Náttúrusteinn, basalt...

Lesa meira

2017 maí, veiðihúsið hefur fengið nýtt útlit....

Skrifað 02/05/2017
Framkvæmdum miðar vel við Veiðihúsið á Rjúpnaási. Gamla stofan hefur fengið viðhlítandi viðhald. Samræmist nýja loftaef...

Lesa meira

Framkvæmdir við Veiðihús ganga samkvæmt áætlun....

Skrifað 21/03/2017
Í bygginu er ný og rúmgóð gistiálma við veiðihúsið á Rjúpnaási eins og fram hefur komið í fréttum Norðurár í vetur. Sjá...

Lesa meira

Jarðhæð nýrrar svefnálmu reist.

Skrifað 10/11/2016
Búið er að reisa veggi jarðhæðar nýrrar svefnálmu veiðihússins á Rjúpnaási við Norðurá. Sjá má glugga sjö gesta-herbergj...

Lesa meira

Veiðihúsið Rjúpnaási fær nýja svefnálmu.

Skrifað 24/10/2016
Eigendur Norðurár í Borgarbyggð hófu byggingu nýrrar gistiaðstöðu við veiðihúsið á Rjúpnaási í lok sumars 2016. Framkvæ...

Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að nýrri svefnálmu

Skrifað 05/09/2016
Fyrsta skóflustungan að nýrri svefnálmu við aðalveiðihúsið við Norðurá var tekin í dag, sunnudaginn 4. september 2016. Þ...

Lesa meira

Laxa fjöldi í Norðurá

Skrifað 08/07/2016
Að kvöldi hins 7. júlí höfðu veiðst 655 laxar í Norðurá.

Lesa meira

Nærri helmingi fleiri laxar en 2015

Skrifað 30/06/2016
Árið 2015 var ágætis laxveiðiár víðast hvar og ekki var Norðurá þar nein undantekning. Það sem af er þessu veiðisumri he...

Lesa meira

Gríðarlegar smálaxagöngur

Skrifað 30/06/2016
Veiðivörður við Norðurá segir ána núna vera bláa af laxi. Gríðarlega flottar smálaxagöngur séu að streyma inn sem að sön...

Lesa meira

Stórir laxar veiðast í Norðurá

Skrifað 15/06/2016
Vötn og veiði birtir á vef sínum upplýsingar um fjölda veiddra laxa. Hinn 15.júní 2016 hafa 213 laxar komið á land, þar...

Lesa meira

Laxinn er kominn í Norðurá!

Skrifað 23/05/2016
Laxinn er kominn í Norðurá!! Í dag sáust laxar á Brotinu í Norðurá og eins voru tveir laxar að hreinsa sig í Laxfossi. Þ...

Lesa meira

Jóla- og nýárskveðja

Skrifað 23/12/2015
Veiðifélag Norðurár sendir veiðimönnum sem og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur með ósk um gjöfult og farsælt veiðiár ...

Lesa meira

Laxar með halalús enn að veiðast

Skrifað 14/08/2015
Það er gaman að vera við Norðurá í dag. Vegna þess hversu seint laxinn er á ferðinni er enn að ganga nýr fiskur. Veiðime...

Lesa meira

Norðurá komin í 2000 laxa

Skrifað 01/08/2015
Í lok vaktarinnar á hádegi í dag, laugardag 1. ágúst kom í ljós að Norðurá er komin í 2000 laxa þetta sumarið. Það eru m...

Lesa meira

1800 laxar komnir á land

Skrifað 28/07/2015
Glæsileg veiði er áfram í Norðurá. Nú í kvöld voru laxarnir orðnir 1800 sem komnir voru á land. Áin er því komin yfir me...

Lesa meira

Metholl var að kveðja úr Norðurá

Skrifað 22/07/2015
Hollið sem var að kveðja Norðurá í dag setti nýtt met og er með felsta laxa það sem af er sumri eða 217 stykki. Menn eru...

Lesa meira

Norðurá komin yfir 1500 laxa

Skrifað 22/07/2015
Það var gríðarleg gleði þegar það spurðist út í byrjun seinni vaktarinnar í dag að heildarafli Norðurár væri kominn yfi...

Lesa meira

Norðurá búin að sprengja 1000 laxa múrinn

Skrifað 15/07/2015
Nú er Norðurá búin að sprengja eitt þúsund laxa múrinn því nú í dag var heildaraflinn kominn í 1032 laxa. Þar með er ái...

Lesa meira

Færri komast að en vilja

Skrifað 13/07/2015
Stór laxaganga kom inn í Norðurá í dag, þrátt fyrir að nokkuð sé í stærsta straum og sést það á veiðitölum því veiði dag...

Lesa meira

Búið að brjóta 800 laxa múrinn

Skrifað 11/07/2015
Í kvöld braut Norðurá áttahundruð laxa múrinn og er áin nú komin í 805 laxa. Veiðimenn njóta sín á bökkum árinnar og lax...

Lesa meira

Laxaveislan heldur áfram

Skrifað 09/07/2015
Það er vart að hafst undan að skrá inn nýjar og hærri veiðitölur. Á hádegi í dag höfðu veiðst 671 lax í Norðurá. Fréttir...

Lesa meira

Enn falla metin

Skrifað 08/07/2015
Morgunhollið í Norðurá landaði fimmtíu löxum, sem er glæsilegt. Áin er nú komin í 630 laxa og mikið að gerast. Laxinn st...

Lesa meira

Síðasta holl með metafla

Skrifað 06/07/2015
Norðurá heldur áfram að gefa góðan afla. Síðasta holl var með 137 laxa sem er frábær árangur og sá mesti í sumar. Nú er ...

Lesa meira

Brjáluð veiði

Skrifað 04/07/2015
Gríðarlega góð veiði hefur verið í Norðurá undanfarna daga. Áin er komin í 375 laxa nú á hádegi og í morgun fengust 30 g...

Lesa meira

Tveir laxar komnir á land

Skrifað 05/06/2015
Nú þegar eru tveir laxar komnir á land í Norðurá. Einar Sigfússon landaði grálúsugri hrygnu á Brotinu 25 mínútum yfir sj...

Lesa meira

Spenna í loftinu. Norðurá opnar á morgun

Skrifað 04/06/2015
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa laxar sést á hinum fornfræga veiðistað í Norðurá, Bortinu og það meira að segja fyr...

Lesa meira

Norðurá flæðir yfir bakka sína

Skrifað 09/02/2015
Klakastífla í Norðurá og miklir vatnavextir hafa valdið því að áin hefur flætt víða yfir bakka sína. Klakastykki sem áin...

Lesa meira

Kominn heim

Skrifað 07/08/2014
Margir vita að Kapeinn Aspinall veiddi stærsta lax sem veiðst hefur í Norðurá, 1. júlí 1934. Fiskurinn var veiddur í Myr...

Lesa meira

Stærsta ganga sumarsins

Skrifað 23/07/2014
http://skessuhorn.is/frettir/nr/188749/

Lesa meira

Gott gengi og lúsugir laxar

Skrifað 18/07/2014
Síðasta holl sem kvaddi Norðurá gekk vel m.v. aðstæður. Ekki var mikið um vana veiðimenn í hópnum sem skilaði þó 68 löxu...

Lesa meira

Góð ganga í gegnum Glanna

Skrifað 13/07/2014
Nú herma fregnir að sá silfraði sé að hraða sér í gengum laxateljarnn í Glanna. Síðasta sólarhring hafa gengið nærri 90 ...

Lesa meira

Frábær smálaxaganga í Norðurá

Skrifað 03/07/2014
Flott ganga af smálaxi kom inn í Norðurá í kvöld. Að sögn Elvars Arnar Friðrikssonar yfirleiðsögumanns við ána var Laxfo...

Lesa meira

Annar stór úr Noðurá

Skrifað 25/06/2014
Á vef Veiðiflugunnar á Facebook segir að Erlingur Ingvarsson hafi landað 20 pundara í Norðurá í gær. Hér má sjá slóðina...

Lesa meira

Góð hrygna veiddist á Munaðarnessvæðinu

Skrifað 20/06/2014
Þór Gunnarsson lífeðlisfræðingur krækti í 90 cm hrygnu á Kálfhylsbroti í Norðurá fyrir skömmu er hann var í veiðiferð me...

Lesa meira

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu