Metholl var að kveðja úr Norðurá

Skrifað 22/07/2015

Hollið sem var að kveðja Norðurá í dag setti nýtt met og er með felsta laxa það sem af er sumri eða 217 stykki. Menn eru að fá lúsuga fiska út um alla á svo góður gangur er af nýjum laxi. Nýja hollið sem sem mætti í ána í dag gat vart beðið eftir að komast til veiða enda spennandi átök við þá silfruðu framundan.

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu