Lax er genginn í Norðurá og hafa laxar sést nokkuð víða t.d. í Klingenberg, Krossholu, Eyrinni og Stokkhyl. Nú nálgast sumarið og styttist í upphaf veiðanna í Norðurá. Hér eru upplýsingar um óselda daga.
Norðurá I
15.06 - 18.06, 1-2 stangir
03.07 - 06.07, 1 stöng
27.07 - 30.07 1 stöng
02.08 - 05.08, 3 stangir
07.08 - 09.08, 1 stöng
14.08 - 16.08, 4 stangir
16.08 - 18.08 , 1 stöng
25.08 - 28.08. Nokkrar stangir á tilboðsverði: kr 57.000 dagurinn og er innifalið veiði, gisting og fullt fæði fyrir einn. Verð fyrir aukamann í húsi er kr 24.000 á dag og þannig að deili menn stöng þá er heildarverð kr 81.000 á dag eða kr 40.500 á mann á dag.
Norðurá II
26.07 - 28.07, 2 stangir
30.07 - 02.08, 3 stangir
19.08 - 22.08, 3 stangir
27.08 - 30.08, 3 stangir
Munaðarnes
08.06 - 09.06 - 10.06. Tilboð: greitt er fyrir 2 stangir en veitt á 3 stangir. Veitt er frá klukkan 08 að morgni til klukkan 22 að kvöldi en hvíld milli 13.00 og 16.00.
Allar upplýsingar gefur Einar Sigfússon og er netfangið einar@nordura.is eða í síma 8939111.