Gott gengi og lúsugir laxar

Skrifað 18/07/2014

Síðasta holl sem kvaddi Norðurá gekk vel m.v. aðstæður. Ekki var mikið um vana veiðimenn í hópnum sem skilaði þó 68 löxum, misstu marga og sáu fleiri. Uppi í veiðistaðnum Poka, sem er ofarlega í ánni, veiddist lúxugur, vel haldinn smálax og annar í Skarðshamarsfljótinu. 97 sentimetra hrygna veiddist einnig en var að sjálfsögðu sleppt aftur.

Í dag hefur rignt mikið í Borgarfirðinum, áin er vaxandi og einnig lofthitinn. Ef ekki bætir mikið meira í ætti það ekki að verða til baga, nema vöxtur árinnar verði mikill og vatnið litist. Veiðimenn sem komu í dag, héldu þó glaðbeittir til veiða, hlökkuðu til glímunnar við þann silfraða.

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 859 3959 nordura@nordura.is

Veiðihúsið Rjúpnaási sími: 435 0058

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu