Veiðvörður
Norðurá I Norðurá II Fjallið Munaðarnes Flóðatangi Kort af Norðurá Veiðivísir VeiðvörðurVið Norðurá starfar veiðivörður allan veiðitímann. Hann er fulltrúi eigenda árinnar, tekur á móti veiðimönnum þegar þeir mæta í aðalhúsið á Rjúpnaási og hefur almennt samskipti við veiðimenn er koma til veiða í Norðurá, á öllum veiðisvæðum. Veiðivörður sér um að afli sé færður í veiðibækur í veiðihúsum og skráir aflann jafnframt í rafræna veiðibók http://veidibok.fiskistofa.is/veidibok/ Það er einnig hlutverk veiðivarðar að sjá til þess að veiðimenn fari eftir þeim reglum sem gilda við ána hverju sinni.
Starfandi veiðiverður við Norðurá er Magnús Fjeldsted.
Sími veiðivarðar er 860-0333.