Skrifað 22/07/2015
								
														
											
									
					
				Hollið sem var að kveðja Norðurá í dag setti nýtt met og er með felsta laxa það sem af er sumri eða 217 stykki. Menn eru að fá lúsuga fiska út um alla á svo góður gangur er af nýjum laxi. Nýja hollið sem sem mætti í ána í dag gat vart beðið eftir að komast til veiða enda spennandi átök við þá silfruðu framundan.
		        		
		        		
		        		
		        		
		        		
		        		
		        		
		        		
		        		
		        		
		        		