Jarðhæð nýrrar svefnálmu reist.

Skrifað 10/11/2016

Búið er að reisa veggi jarðhæðar nýrrar svefnálmu veiðihússins á Rjúpnaási við Norðurá. Sjá má glugga sjö gesta-herbergja sem allir vísa að ánni. Til vinstri eru dyr inn í nýja vöðlugeymslu.

Bygginging gengur vel og samkvæmt áætlun.

Ljósm. Sigrún Ása Sturludóttir.

Bókanir


SALA VEIÐILEYFA:

Rafn Valur Alfreðsson gefur allar upplýsingar varðandi bókanir og sölu veiðileyfa í Norðurá í síma 8246460 eða í gegnum netfangið sala@nordura.is

Norðurá


Veiðifélag Norðurár
Sími: +354 894 0567 nordura@nordura.is

Veiðivörður Norðurár sími: 860 0333.

Staðsetning


Norðurá er í Borgarfirði, um 110 km fjarlægð frá Reykjavík, ef miðað er við staðsetningu veiðihússins á Rjúpnaási.

Á netinu